Morgunblaðið, lau. 30. mar. 2024 — Fréttir

Fréttir Laugardagur, 30. mars 2024

Michael Caine

„Að ég lifði það af“

Michael Caine segir Morgunblaðinu forvitnilegar sögur • Góð ráð dýr þegar fyrsta sviðsnafnið reyndist upptekið Meira

Hallgrímur var líklega ekki holdsveikur

Margt bendir til þess að Hallgrímur Pétursson, prestur og sálmaskáld, hafi ekki verið holdsveikur eins og gjarnan er haldið fram þegar ævi hans og störf eru rakin. Þetta er mat sr. Kristjáns Vals Ingólfssonar sem nú býr í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, bænum þar sem Hallgrímur orti sálmana ódauðlegu Meira

Óttast ráðstöfun andvirðis sölunnar

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp um ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka. Ríkið á 42,5% í bankanum eða því sem nemur 850 milljónum hluta. Með frumvarpinu er lagt til að horfið verði frá því fyrirkomulagi að Bankasýsla … Meira

Brotastarfsemi Mikið tjón hlýst af þjófnaði útlendinga í verslunum hér á landi.

Tjónið hleypur á milljörðum

Tjón verslana vegna skipulagðrar brotastarfsemi 6-8 milljarðar á ári • Nýtt samskiptakerfi verslana og lögreglu á að stytta viðbragðstíma • Vandinn viðvarandi og eykst með auknum ferðamannastraumi Meira

Uppboð Vísnabókin sem prentuð var á Hólum árið 1748.

Elsta bókin prentuð árið 1591 í Genf

Bókauppboð hafið • Vísnabókin frá Hólum metin dýrust Meira

Fjölmennt á flutningi Passíusálma

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar voru að vana fluttir í Hallgrímskirkju í gær, föstudaginn langa. Fjölmennt var í kirkjunni af þessu tilefni en jafnframt vegna þess að í ár var þess minnst að 350 ár eru liðin frá andláti skáldsins 27 Meira

Neytendur Forstjóri Stjörnugríss segir mistök hafa valdið merkingunni.

Íslenski fáninn fór á innflutt kjöt

Ekki ætlunin að svindla eða villa um fyrir neytendum • Upprunaland vara er tilgreint á umbúðum l  „Það er forsenda upplýstra ákvarðana að upplýsingar séu réttar“ l  Glatað að neytendur séu blekktir Meira

Sundlaugamenning Hreppslaug í Borgarfirði er friðlýst og jafnramt elsta sundlaug héraðsins. Þar koma héraðsbúar jafnan saman á sumarkvöldum.

Þarf að vera einstakt

Viðurkenning fyrir landið • Áhugi á heimsminjaskrá Meira

Slökkvilið Smæð mannsins er augljós gagnvart þeim gapandi gígum sem kvikan hefur hlaðið upp skammt norðan Grindavíkur undanfarnar vikur, en greina má slökkviliðsmenn í forgrunni.

Gígar gnæfa yfir gróðureldum

Slökkviliðið vinnur þar til myrkrið skellur á • „Hver einasta skjálftahrina boðar eitthvað“ Meira

Sigurjón Þórðarson

Vill vita ríkisfang brotamanna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sigurjón Þórðarson, varaþingmaður Flokks fólksins, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til dómsmálaráðherra um ríkisfang brotamanna hér á landi. Vill hann m.a. fá að vita ríkisfang þeirra sem hafa verið sakfelldir fyrir kynferðisbrot undanfarin fimm ár, þeirra sem sakfelldir hafa verið fyrir manndráp og líkamsmeiðingar og þeirra sem brotið hafa gegn lögum um ávana- og fíkniefnabrot. Óskað er eftir skriflegum svörum frá ráðherranum. Meira

Forstjóri Garðar Þorbjörnsson, eigandi hjá Urð og grjóti, segir merki um samdrátt hjá smærri jarðvegsverktökum á markaðnum. Þá ekki síst hjá einyrkjum. Kostnaður sé á uppleið en þar komi meðal annars til launaþróun.

Smærri verktakar að kvarta

Forstjóri hjá Urð og grjóti segir útlit fyrir að árið 2024 verði undir meðallagi • Kostnaðarhækkanir birtist í útboðum en þeim fylgi tímatöf • Lítið framboð á lóðum og þær séu á uppsprengdu verði Meira

Óhapp Flutningaskipið Key Bora sem tók niðri í Fáskrúðsfirði.

Tvö óhöpp á skírdag

Átta hundruð tonn af kolmunnalýsi voru um borð í flutn­inga­skipinu Key Bora sem tók niðri í Fá­skrúðsfirði á skírdag. Flytja átti lýsið frá Neskaupstað í verksmiðju Lýsis hf. í Þorlákshöfn. Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýs­is hf., staðfesti þetta í samtali við mbl.is í gær Meira

Leiðangur Greinargóðar upplýsingar og þægilegt brot einkenna kortið sem Arnar Haukur Rúnarsson hjá Ferðafélagi Íslands sést hér halda á.

Gefa út Þórsmerkurkort

Fallegar leiðir á einstökum stað • Kvarðinn er 1:25.000 Meira

Tími eggjanna er runninn upp.

Eggin frá Nóa í mestu uppáhaldi

Nú líður að því að landsmenn fái sér súkkulaðipáskaegg og lesi málshættina, þótt eflaust séu fjölmargir búnir að taka forskot á sæluna. Fyrirtækið Prósent gerði könnun meðal Íslendinga og spurði hvaða framleiðandi páskaeggja væri í mestu uppáhaldi Meira

Hornafjörður Leikfélagið setti upp Lísu í Undralandi á sviði Mánagarðs og hefur hlotið mikið lof fyrir.

Unga fólkið á sviðið á Höfn

Menningarhátíð Hornafjarðar var haldin að venju í Nýheimum á dögunum. Á vegum sveitarfélagsins voru afhent menningarverðlaun, umhverfisviðurkenningar og alls 25 styrkir. Athöfnin var hátíðleg, Una Torfa tróð upp í tilefni dagsins og hitaði upp fyrir … Meira

Harkan sex Breski njósnarinn Harry Palmer í lifandi túlkun Caines í kvikmyndinni <strong><em>The Ipcress File</em></strong> frá árinu 1965.

Með öllum andskotans framburðum

„Þú mátt alveg heita Michael“ • Veigamestu áhrifin af Kóreustríðinu að lifa það af • „Skil að gyðingarnir séu fullir heiftar“ • Óraði ekki fyrir að fá Óskarinn • „Ég vil sofa á morgnana“ Meira

Viðhöfn Urho Kekkonen, Ásgeir Ásgeirsson, Guðlaugur Rósinkranz og Sylvi Kekkonen koma í Þjóðleikhúsið.

Ég er mjög hrifinn af Sögulandinu

Mikið var um dýrðir þegar Urho Kekkonen forseti Finnlands kom í opinbera heimsókn árið 1957 • Vissi allt um íslenska íþróttamenn • Synti 200 metrana í norrænu sundkeppninni á Akureyri Meira

Gasa Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels opnar á viðræður.

Vill ræða vopnahlé á Gasa

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hefur samþykkt að hefja viðræður um vopnahlé á Gasa. Áætlað er að viðræðurnar fari fram í borgunum Doha og Kaíró á komandi dögum. Þá verður einnig samið um lausn gíslanna sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna Hamas Meira

Í safninu Clas Svahn fylgist með gesti glugga í gögn í AFU-safninu.

Skjalasafn hins óútskýrða

Stærsta safn heims um yfirskilvitlega og óútskýrða hluti er að finna í Norrköping í Svíþjóð • Safnverðirnir segjast vera „forvitnir rannsakendur hins óþekkta“ Meira

Öryggismál Samgöngustofa segir æskilegt að takmarka mjög aðgengi gangandi og akandi vegfarenda að bryggjum þar sem mikil umsvif eru.

Ekið fram af bryggjum 25 sinnum á 20 árum

25 slys þar sem ekið var fram af bryggju • Vilja takmarka aðgengi að hafnarsvæðum Meira

Vinsæl Elín Halldórsdóttir á dygga hlustendur víða um heim.

Lögum Elínar streymt nær milljón sinnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira